Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

HJÚKRUN 2019

Ráðstefnan HJÚKRUN 2019 verður haldin í hofi á Akureyri dagana 26.-27. september 2019:

Framtíð og frumkvæði: Getur hjúkrun bjargað heilbrigðiskerfinu?
Boðið verður upp á fyrirlestra, vinnusmiðjur og veggspjaldakynningar.
Tekið verður á móti ágripum frá 1. mars - 6. maí 2019.

Nánari upplýsingar verða birtar á vef félagsins þegar nær dregur.

 

Senda inn ágrip

 HJÚKRUN 2019 er vísindaráðstefna haldin í samstarfi eftirfarandi aðila:
Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Hjúkrunarfræðideildar HA
Hjúkrunarfræðideildar HÍ
Heilsugæslu höfðuborgarsvæðisins
Landspítala
Sjúkrahússins á Akureyri

 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála