102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Alþjóðadagur kvenna fyrir friði og jafnrétti//

Opinn fundur mánudaginn 8.mars 2004  kl.17
í BSRB-salnum, Grettisgötu 89

Fundarstjóri:  Ína Jónasdóttir, varaform. SFR

María Huld Markan og Ella Björt Daníelsdóttir leika á fiðlu og klarinettu.

Vel varðveitt leyndarmál.
Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur 

Konur í friðarferli og uppbyggingu.
Margrét Heinreksdóttir, Mannréttindaskrifstofu Íslands 

Áhrif breytinga í heilbrigðiskerfinu á stöðu kvenna.
Elsa Friðfinnsdóttir, form. Félags ísl. hjúkrunarfræðinga 
  
Atvinnumöguleikar innflytjenda móta börnin.
Amal Tamimi, í stjórn Samtaka kvenna af erl. uppruna

Ný kynni, ný sýn.
Halldóra Friðjónsdóttir, form. BHM

Kvæðið ?Mjallhvít og brjálæði sannleikans?.
Helga Vala Helgadóttir

Friður er forsenda jafnréttis.
María S. Gunnarsdóttir, form. MFÍK

Menningar- og friðarsamtök ísl. kvenna, Bandalag háskólamanna, BSRB, Barnaheill, Félag ísl. hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands, Kvennakirkjan, Kvennasögusafn Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Sjúkraliðafélag Íslands, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, Samtök kvenna af erlendum uppruna, Starfsmannafélag ríkisstofnana, Stígamót, Upplýsing, Vera, Öryrkjabandalag Íslands.


Til baka