102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Námskeið til að sækja um í B-Hluta Vísindasjóðs Fíh//

Á LSH 18. mars kl. 13-15 heldur Auðna Ágústsdóttir stutt námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga og ljósmæður um að sækja um styrki til vísindastarfa. Sérstaklega verður rætt um umsóknir í B-hluta Vísindasjóðs Fíh.  Upplýsingar veitir Auðna Ágústsdóttir í 543-1419 eða í netfagni audnaag@landspitali.is.  Skráning er via audnaag@landspitali.is.  Lokadagur skráningar er 17. mars. Lágmarksfjöldi þátttakenda er 10, afboðun verður gerð símleiðis svo vinsamlegast sendið símanúmer sem hægt er að náí ykkur ef þarf.

Fyrir þá sem ekki starfa á LSH kostar hver klst 1900 kr.


Til baka