102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga 12. maí 2004.//

Alþjóðasamband hjúkrunarfræðinga, ICN, hefur ákveðið að Alþjóðadagur  hjúkrunarfræðinga í ár verði helgaður baráttunni gegn fátækt í heiminum. Yfirskrift dagsins er: Hjúkrunarfræðingar - Vinna með fátækum - Gegn fátækt

Dagskrá í tilefni dagsins verður haldin á Grand Hótel, miðvikudaginn 12. maí kl. 20:00-22:00.

Ávarp: Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Erindi:

LÍKN í þágu fátækra og sjúkra: Samfélagshjúkrun í höfuðstaðnum 1915–1935. Margrét Guðmundsdóttir, sagnfræðingur

Hvað getur bjargað fólki úr heljarkló fátæktar? Fátækt leiðir af sér óhamingju og heilsubrest. Harpa Njáls, félagsfræðingur

Fundarstjóri: Gyða Baldursdóttir

Léttsveit Reykjavíkur syngur undir stjórn Jóhönnu V. Þórhallsdóttur.

Kaffiveitingar

Aðgangur ókeypis

Dagskráin verður send til eftirtalinna staða í gegnum fjarfundabúnað: Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Heilbrigðisstofnunin á  Sauðárkróki. Heilbrigðisstofnun Austurlands, Egilsstöðum.


Til baka