102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Stuðningsyfirlýsing við baráttu kennara//

Á kjarakaffi Bandalags háskólamanna nú í vikunni var samþykkt að lýsa yfir eindregnum stuðningi við kjarabaráttu kennara.

Tekið er undir þá almennu skoðun að brýnt sé að bæta kjör grunnskólakennara um leið og Félagi grunnskólakennara og heildarsamtökum þeirra, Kennarasambandi Íslands, eru sendar baráttukveðjur.

Reykjavík, 30. september 2004.


Til baka