102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Mikil aukning á heimsóknum á vefsvæði Fíh//

Aukningin á uppflettingum á vef félagsins nemur rúmlega 34% frá því í marsmánuði 2004.  Sérstaklega hefur orði aukning á uppflettingum á dagatali félagsins og Atvinnutorgi hjúkrunarfræðinga, sem opnaði í júní s.l.

Rúmlega 48.000 uppflettingar voru framkvæmdar í septembermánuði í samanburði við rúmlega 34.000 uppflettingar í mars.

Aukningin er staðfesting á því að hjúkrunarfræðingar leita í auknu mæli upplýsinga og atvinnutækifæra á veraldarvefnum.  


Til baka