102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

WHO áætlar að um 40 milljónir $ vanti til að mæta brýnni þörf//

Tala látinna er nú komin yfir 125.000  Fjöldi látinna mun aukast vegna farsótta nema til komi vel samhæfð og snör aðstoð.

Þrjár til fimm milljónir manna sem búa í löndunum sem liggja að Indlandshafi skortir nú hreint vatn, mat, húsaskjól, og heilbrigðis- þjónustu til að geta haldið lífi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar. Þar kemur einnig fram að 40 milljónir dala þurfi til að mæta brýnni þörf fyrir heilbrigðisþjónustu á svæðinu.

Vefsíða WHO


Til baka