102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Stofnfundur Fagdeildar Taugahjúkrunarfræðinga var haldinn 18.nóvember 2004,//

Stofnfundur Fagdeildar Taugahjúkrunarfræðinga var haldinn 18.nóvember 2004, í sal Félags íslenskra hjúrunarfræðinga.

Fundurinn var mjög vel sóttur og mættu 35 hjúkrunarfræðingar frá ýmsum vinnustöðum, sem endurspeglar hve víða hjúkrunarfræðingar sinna sjúklingum með sjúkdóma eða áverka í mið- og úttaugakerfi. Eitt aðal hlutverk fagdeildarinnar er að efla tengsl hjúkrunarfræðinga sem sinna þessum sjúklingum og auka þekkingu innan þessa sviðs. Á næstunni munu starfsreglur og markmið deildarinnar verða birt á heimasíðu FÍH. Þar mun verða hægt að skrá sig í fagdeildina.

Í stjórn eru:

Sigurlaug B. Arngrímsdóttir, formaður

Dröfn Ágústsdóttir, varaformaður

Þuríður R. Sigurðardóttir, gjaldkeri

Hafdís Gunnbjörnsdóttir, ritari

Ingibjörg Kolbeins, meðstjórnandi

Varamenn:

Ellen Þórarinsdóttir

Marianne E. Klinke


Til baka