102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Hegðunarvandi og geðraskarnir barna og unglinga//

Hegðunarvandi og geðraskanir

barna og unglinga.

  Forvarnir, meðferð og samþætting þjónustu

 

Ráðstefna á vegum Barnaverndarstofu, Barna- og unglingageðdeildar LSH, Miðstöðvar heilsuverndar barna og Landlæknisembættisins

 

Grand Hótel,  Gullteigur, 3. og 4. febrúar 2005.

 


Fimmtudagur 3. febrúar kl. 08.15-16.30

 

08:15-09:00  Skráning og afhending ráðstefnugagna

 

Fundarstjóri: ?

 

09.00-09.20         Setningarræða.

            Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra

 

09.30-10.30         Samþætting þjónustu í málefnum barna og unglinga með hegðunarvanda og geðraskanir.

Kristján M. Magnússon sálfræðingur

 

10.30-10.45     Kaffihlé

 

10.45-12:15    Yfirlit yfir þjónustu við börn og unglinga með hegðunarvanda og                            geðraskanir í Noregi.

Lars Hammer barna- og unglingageðlæknir Noregi

 

12.15-13.15        Hádegishlé

 

Fundarstjóri: Bjarni Benediktsson alþingismaður

 

13.15-14:00     Forrannsókn á geðheilsu og þroska 5 ára barna.

Ólafur Ó. Guðmundsson barna- og unglingageðlæknir

 

14:00- 14:30    Hlutverk skólaheilsugæslu í þjónustu við börn með

hegðunarvanda og geðraskanir.

Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir hjúkrunarfræðingur

 

14.30-15:00     Sérþarfir nemenda með hegðunarvanda og geðraskanir

í skóla án aðgreiningar.

Erna Björg Hjaltadóttir sérkennari

 

15:00-15:20     Kaffihlé

 

15:20-15:50     Sérfræðiþjónusta skóla og börn með hegðunarvanda og geðraskanir.

Gylfi Jón Gylfason sálfræðingur

 

15:50-16:30   Umræður: Hlutverk sérfræðiþjónustu skóla og skólaheilsugæslu gagnvart börnum með hegðunarvanda og geðraskanir

 

 

Föstudagur 4. febrúar kl. 08.30-16.00

 

Fundarstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir alþingismaður

 

08:30- 10:00    Hvað virkar í meðferð hegðunarvanda og hvað ekki? Niðurstöður rannsókna í Noregi og víðar.

Tore Andreassen sálfræðingur Noregi

 

10:00- 10:30    Kaffi

 

10:30- 12:00    Hvað virkar í meðferð? Erum við að bregðast skynsamlega við vanda barna með hegðunarvanda og geðraskanir?

Poul Nissen sálfræðingur Danmörku

 

12:00- 13:00    Hádegishlé

 

Fundarstjóri: Guðmundur Árni Stefánsson alþingismaður

 

13:00- 14:00    Framtíðarsýn.

Arthur Morthens forstöðumaður þjónustusviðs Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndastofu, Geir Gunnlaugsson forstöðumaður Miðstöðvar heilsuverndar barna og Ólafur Ó Guðmundsson yfirlæknir BUGL

 

14:00-14.20     Kaffihlé

 

14:20-15:15     Pallborðsumræður með fulltrúum frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti, félagsmálaráðuneyti, menntamálaráðuneyti, Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Barnaverndarstofu, BUGL og  Miðstöð heilsuverndar barna, Landlækni og Kristján M. Magnússon

 

15:15-16:00     Lokaræða. 

Jón Björnsson sálfræðingur

 

Þátttökugjald báða dagana er kr. 15.000 en annan daginn kr. 8.000

 

Skráning: Hjá Landlæknisembættinu, netfang: mottaka@landlaeknir.is,

sími 510 1900, fyrir 1. febrúar 2005. Við skráningu þarf að koma fram nafn, starfsheiti, vinnustaður, netfang og greiðandi ráðstefnukostnaðar.

 

Erlendu fyrirlesararnir munu flytja sína fyrirlestra á ensku.

 


Til baka