102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Rúm 90% hjúkrunarfræðinga sem tóku þátt í vefkönnun eru ekki ánægðir með framgangskerfið//

Vefkönnun um framgangskerfi hjúkrunarfræðinga er lokið 
Vefspurningin "Ert þú ánægð(ur) með núverandi framgangskerfi ?" hefur nú verið á vefsvæði Fíh í 14 daga.  394 einstaklingar tóku þátt í könnunni og er niðurstaða hennar þessi:

Niðurstaða úr

Nei                               90,61%
Já                                  6,85%
Hef ekki skoðun              2,54%

 


Til baka