102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Golfmót hjúkrunarfræðinga//

 

Fyrra golfmót hjúkrunarfræðinga árið 2005 verður haldið föstudaginn 3.júní kl 13.00 á golfvellinum á Hellu.

Keppt verður í 2 flokkum, hæsta forgjöf er 42.

 

A flokkur:  Þeir sem eru með forgjöf    0-27

B  flokkur:  Þeir sem eru með forgjöf   28-42.

 

 

Áhugi fyrir golfmóti hjúkrunarfræðinga hefur farið vaxandi, og eru allir hjúkrunarfræðingar sem spila golf hvattir til að mæta til leiks.

 

Eins og áður eru makar velkomnir og fyrir þá er sérstök makakeppni.

 

Æskilegt er að skrá sig fyrir 31.maí  og gefa upp forgjöf til undirritaðra sem veita allar upplýsingar.

 

Helgi Benediktsson              sími  896-5040               helgiben@hotmail.com                                               

 

Ágústa Dúa Jónsdóttir           simi 863-5936                         

dua.jonsdottir@hgsel.is            


Til baka