102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Golfmót hjúkrunarfræðinga//

 

 

Seinna golfmót hjúkrunarfræðinga verður haldið á Hvaleyrarvellinum í Hafnarfirði  föstudaginn 26. ágúst 2005 kl 13.00.

 

Keppt verður í tveimur flokkum.

Forgjöf 0-28

Forgjöf 29-42

 

 

Leikfyrirkomulag er punktakeppni eins og í undanförnum mótum.

 

Þátttökutilkynningar þurfa að berast fyrir 22.ágúst

 

helgiben@hotmail.com

dua.jonsdottir@hgsel.is

 

Munið að tilgreina forgjöfina þegar þið skráið ykkur.

 

Athygli skal vakin á því að við höfum ekki ótakmarkaðan rástíma svo fólk er hvatt til að skrá sig sem first.

 

Vegna aukins fjölda í golfmótum hjúkrunarfræðinga er ekki víst að við getum boðið upp á maka keppni eins og í undanförnum mótum.  Það er í lagi að skrá makana en síðan verður að koma í ljós hversu margir hjúkrunarfæðingar skrá sig í mótið en þeir ganga fyrir.

 


Til baka