102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Reykjavíkurborgar//

Talning í atkvæðagreiðslu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Reykjavíkdurborgar lauk nú rétt fyrir stundu.  Á kjörskrá voru 33 og af þeim greiddu 29 atkvæði, eða 88%.  Já sögðu 13 eða 45%, nei sögðu 15 eða 52% og auðir voru 1 eða 3%.  Samningurinn var því felldur. 

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boðar hjúkrunarfræðinga starfandi hjá Reykjavíkurborg til fundar fimmtudaginn 13. október 2005, kl. 16:00 í húsakynnum félagsins að Suðurlandsbraut 22.


 


Til baka