102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Vefsvæði Fíh vekur athygli á árveknisátaki sem nú fer fram í 6 sinn//

Víða um lönd hefur októbermánuður ár hvert verið helgaður árvekni um brjóstakrabbamein. Hér á landi verður októbermánuður árið 2005 notaður til að vekja athygli á þessum sjúkdómi og fræða um hann. Undanfarin ár hafa ýmis mannvirki verið lýst upp með bleiku ljósi. Í fyrra var það Ráðhúsið í Reykjavík, nú verða það Bessastaðastofa og Bessastaðakirkja.

Vefumsjón Fíh hefur ákveðið að vekja sérstaka athygli á þessu átaki með því að lita vefhaus vefsvæðis félagsins bleikan í októbermánuði.

Fara á upplýsingavef um árveknisátakið


Til baka