102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Vefkönnun um dagbók Fíh er lokið//

Vefspurningin "Notar þú dagbókina sem þú færð senda frá Fíh árlega?" hefur nú verið á vefsvæði Fíh í 14 daga.  598 einstaklingar tóku þátt í könnunni og er niðurstaða hennar þessi: 

Já ég nota dagbókina               70,9%
Nei ég nota ekki dagbókina     29,1%

Í fyrsta sinn hefur hvatningu um þátttöku í vefkönnuninni verið send félagsmönnum á netföng þeirra.  Metþátttaka er í könnuninni og er þátttakendafjöldi fimmfaldaður.


Til baka