102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Eingreiðsla 1. desember og leiðrétting 2007//

BHM og fjármálarðaherra hafa náð samkomulagi

Bandalag háskólamanna og fjármálaráðherra hafa náð samkomulagi um viðbrögð við niðurstöðum forsendunefndar Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um aðgerðir til að mæta röskun á forsendum kjarasamninga. Félagsmenn í aðildarfélögum BHM sem hafa verið í fullu starfi hjá ríkinu allt árið 2005 fá 26.000 króna eingreiðslu þann 1. desember og aðrir eftir hlutfalli og tíma starfs. Áfangahækkun kjarasamninga þann 1. janúar 2007 verður 0,65% hærri en samningar kveða á um.

Samkomulagið


Til baka