102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Reykjavíkurborgar samþykktur//

Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Reykjavíkurborgar sem undirritaður var 24. nóvember sl. var samþykktur.  Atkvæðagreiðsla fór fram dagana 28. - 30 nóvember 2005.  Á kjörskrá voru 33 og 24 sem kusu.  Atkvæði féllu þannig að já sögðu 23 og nei sagði 1.  Samningurinn telst því samþykktur.


Til baka