102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Elsa B. Friðfinnsdóttir endurkjörin formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga//

Samkvæmt 33. grein laga Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, auglýsti Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga eftir framboði til formanns félagsins bæði á heimasíðu félagsins og í tímariti hjúkrunarfræðinga. Samkvæmt 23.gr. laga Fíh skal formaður kjörinn til 2ja ára í allsherjaratkvæðagreiðslu meðal félagsmanna, á því ári sem fulltrúaþing er haldið.

 

Eitt framboð barst til kjörnefndar frá Elsu B. Friðfinnsdóttur, núverandi formanni félagsins og telst hún því sjálfkjörin.


Til baka