102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á skrifstofu félagsins//


Um er að ræða 80% starfshlutfall sem ráðið verður í tímabundið til eins árs. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni lúta að erlendum samskiptum og tengslum við erlendra hjúkrunarfræðinga hér á landi og íslenskra hjúkrunarfræðinga erlendis, auk faglegra verkefna sem varða hjúkrun. Starfið krefst færni í talaðri og ritaðri ensku og dönsku, norsku eða sænsku. Meistaragráða í hjúkrunarfræði er æskileg. Laun taka mið af kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

Upplýsingar um starfið veita Elsa B. Friðfinnsdóttir formaður Fíh og Vigdís Hallgrímsdóttir, alþjóðafulltrúi Fíh í síma 540-6400. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf umsækjenda skulu hafa borist til skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 22, fyrir mánudaginn 25. júní 2007.


Til baka