102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Alheimssamtök hjúkrunarfræðinga (ICN) stofna samtök um viðbrögð við hamförum.//

ICN telur mikilvægt að hjúkrunarfræðingar séu undirbúnir og vel menntaðir til þess að geta brugðist við hamförum. Rétt viðbrögð eru mikilvæg til þess að koma þjónustu til þeirra sem verða fyrir hamförum og mæta þörfum þeirra fyrir heilbrigðisþjónustu til skemmri eða lengri tíma.

 

ICN hefur mótað stefnu um hjúkrunarfræðinga og viðbrögð við hamförum, hana má nálgast á sérstöku svæði á heimasíðu ICN sem hefur verið tileinkað viðbrögðum við hamförum.

 

Slóð heimasíðunnar er www.icn.ch/disasterprep.htm


Til baka