102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Ögmundur Jónasson tekur við sem heilbrigðisráðherra//

Ögmundur Jónasson tók í dag við embætti heilbrigðisráðherra og tekur hann við embættinu af Guðlaugi Þór Þórðarsyni.

Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, tók við lyklavöldunum í heilbrigðisráðuneytinu síðdegis, þegar fráfarandi heilbrigðisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, afhenti lykla ráðuneytisins og kvaddi svo sem venja er til. Nýr ráðherra og sá fráfarandi skiptust á skoðunum um heilbrigðisþjónustuna og óskuðu hvor öðrum farsældar á nýjum starfsvettvangi


Til baka