102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Orlof fyrir sumarið 2009//

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á orlofsvefnum.  Orlofsblaðið er hér til hliðar á heimasíðunni, en er ekki komið úr prentun, blaðið mun berast hjúkrunarfræðingum með Tímariti hjúkrunarfræðinga um næstu mánaðarmót.

 

Sumarið 2009 verða 15 orlofshús í boði víðsvegar um landið. Alls verða 174 leiguvikur í boði frá 22. maí til 28. ágúst. 350 orlofsstyrkir eru einnig í boði og er hver styrkur upp á kr. 25.000. 

Umsóknarfrestur er til 1. apríl og er úthlutunin punktastýrð.   

 

3 ný orlofshús/íbúð hafa verið tekin í notkun þ.e. á Arnarstapa á Snæfellsnesi, Úthlíð í Biskupstungum, og íbúð á Grenivík

 

Íbúðirnar á Klapparstíg, Sóltúni og á Akureyri eru ekki inn í hefðbundinni orlofsúthlutun, heldur gilda reglurnar „fyrstur pantar fyrstur fær“.


Til baka