102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Fagdeild svæfingahjúkrunarfræðinga boðar til aðalfundar//

Aðalfundur Fagdeildar svæfingahjúkrunarfræðinga 2009

 

Þann 13.mars kl:18 á Kaffi Sólón, Bankastræti , Reykjavík

 

DAGSKRÁ:

Kl:18 Fundur settur, Barbara María Geirsdóttir, formaður FS

 

Fundarstjóri verður Þórhildur Þórisdóttir, meðstjórnandi

 

 1. Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram, Unnsteinn Alfonsson, ritari FS
 2. Ársskýrsla stjórnar , BG
 3. Ársreikningar, Ingibjörg Linda Sigurðardóttir, gjaldkeri FS
 4. Skýrsla Menntanefndar, Ásgeir Valur Snorrason, formaður Menntanefndar
 5. Kjör stjórnar (Barbara gengur úr stjórn)
 6. Kjör Menntanefndar (óbreytt? )
 7. kjör Ráðstefnunefndar (óbreytt?)
 8. Árgjald FS er nú 3000.-kr.  Verður óbreytt ?
 9. Kjósa þarf fulltrúa sem gefur kost á sér í stjórn Fíh á aðalfundi félagsins í maí.
 10. Svæfillinn, óbreytt fyrirkomulag?
 11. Önnur mál

 

Boðið verður upp á súpu og brauð á vegum Fagdeildarinnar.


Til baka