102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Aðalfundur settur í fyrsta sinn eftir nýjum verklagsreglum//

Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Fíh setti aðalfund félagsins á Grand hótel Reykjavík kl 9 í morgun.  Á dagskránni eru venjuleg aðalfundarstörf en undir liðnum önnur mál verða tekin fyrir 3 mikilvæg mál: staða kjarasamninga, ályktanir og tillaga um úrsögn félagsins úr BHM.

Á fundinum eru í fyrsta sinn unnið eftir nýjum lögum félagsins sem samkvæmt ákvörðun aðalfundar 2008 taka gildi frá og með aðalfundi 2009


Til baka