102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Tillaga um úrsögn Fíh úr Bandalagi háskólamanna samþykkt með 53 atkvæðum gegn 2//

Fyrir aðalfundi Fíh lá eftirfarandi tillaga: „Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, haldinn þann 12. maí 2009, samþykkir að fela stjórn félagsins að ganga frá úrsögn félagsins úr Bandalagi háskólamanna (BHM).  Stjórn skal tilkynna BHM úrsögnina innan tilskilins frests þannig að hún öðlist gildi frá og með áramótum 2009 og 2010.  Stjórn skal þegar hefja undirbúning viðbragða við því ástandi sem skapast vegna úrsagnar og núverandi aðildar félagsmanna að sjóðum BHM“.

Tillagan var samþykkt með 53 atkvæðum gegn 2.

 

 


Til baka