102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

LSR og fjármálakreppan//

BHM býður til fyrirlestrar um lífeyrissjóði - fyrirlesturinn er einkum ætlaður þeim sem vilja verða viðræðuhæfir um efnið – en að sjálfsögðu eru allir félagsmenn velkomnir þó þér ætli að bera fengna þekkingu í hljóði. Fyrirlesari er Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Ríkisstarfsmanna, en að auki verða Páll Halldórsson og Stefán Aðalsteinsson okkar reyndustu lífeyrissjóðsmenn á staðnum til að svara spurningum.

Efni fyrirlestrarins:

• Stutt yfirlit yfir réttindakerfið.
• Áhrif fjármálakreppunnar á LSR
• Sjóðfélagalán og greiðsluerfiðleikaúrræði
• Útgreiðsla séreignarsparnaðar
• Fyrirspurnir og umræður

Fyrirlesturinn er haldinn í Borgartúni 6, 3. hæð, fundarsal Ásbrú, 22. maí kl. 12-13.30.

Smelltu hér til að skrá þig á þennan fyrirlestur


Til baka