102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Bandalag háskólamanna gerir kjarakönnun//

Bandalag háskólamanna tekur um þessar mundir þátt í samráði aðila vinnumarkaðar og stjórnvalda um stefnumótun í efnahags- og kjaramálum. Könnuninni er ætlað að afla upplýsinga um kjör háskólamanna á vinnumarkaði og þar með styrkja aðkomu bandalagsins að fyrrnefndu samráði. Spurt er um atriði sem lúta m.a. að reikniforsendum barna- og vaxtabóta, auk þess sem spurt er um breytta hagi af völdum efnahagsþrenginga undangenginna mánaða.

Taka þátt í kjarakönnun BHM


Til baka