102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Öryggi í öndvegi - breytt staðsetning //

Skráðir þátttakendur á námskeiðið Öryggi í öndvegi vinsamlega athugið!

 

Vegna mikillar aðsóknar  á fjármálanámskeiðið „Öryggi í öndvegi“ hefur námskeiðið verið flutt á Grand Hótel, í sal sem heitir Gullteigur.

Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 28. maí kl. 20:00.

 

Á námskeiðinu lærir þú:

  • Að greiða hratt niður skuldir.
  • Að hafa gaman af því að nota peningana.
  • Að byggja upp sparnað og hvar öruggt er að spara.
  • Allt þetta með þeim peningum sem þú átt nú þegar !

 

Eftir námskeiðið er öllum boðið að bóka einkaráðgjöf þeim að kostnaðarlausu.


Til baka