102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Ellefu tilfelli hafa nú greinst á Íslandi með nýju inflúensuna A(H1N1)v. //

Frá því á föstudag 17.júlí 2009 hafa bæst við tvö tilfelli af nýju inflúensunni A(H1N1)v. Um er að ræða 19 ára konu annars vegar sem kom frá Mexíkó og veiktist eftir heimkomu og 35 ára konu sem kom frá Ástralíu sem einnig veiktist eftir heimkomu. Þær voru ekki með alvarleg einkenni og eru á batavegi.


Sóttvarnalæknir


Vakin er athygli á upplýsingum fyrir almenning um einkenni, smitleiðir og meðferð nýju inflúensunnar sem finn má á slóð: www.infuensa.is eða með því að smella hér
og leiðbeiningum fyrir fólk á heimilum þar sem sjúklingur með inflúensuna dvelur á slóð: www.influensa.is eða með því að smella hér 


Til baka