102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Golfmót hjúkrunarfræðinga //

Síðara golfmóti hjúkrunarfræðinga 2009 verður haldið föstudaginn 28. ágúst kl. 13:00 á golfvellinum Keili, Hafnarfirði. Keppt verður í 2 flokkum og er hæsta forgjöf 40.

 

A flokkur: þeir sem eru með forgjöf 0 - 28

B flokkur: þeir sem eru með forgjöf 28,1 - 40

 

Verðlaun verða í boði Vistor.

Eins og áður eru makar velkomnir og fyrir þá verða sérstök makaverðlaun.

Því miður liggur vallargjald ekki fyrir sem stendur.

Skráning verður opin til 26 ágúst  n.k. og þarf að gefa upp nafn kennitölu, forgjöf og nafn golfklúbbs til undirritaðrar. Dagana 25/8 og 26/8 verður viðkomandi send staðfesting á skráningu.

Arndís Jónsdóttir, arndisjo@landspitali.is


Til baka