102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Fíh segir sig úr BHM//

 

Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) afhenti nýverið formanni Bandalags háskólamanna (BHM) skriflega tilkynningu um úrsögn Fíh úr BHM. Tillaga um úrsögnina var samþykkt á aðalfundi Fíh 12. maí sl. Í samræmi við lög BHM mun úrsögnin taka gildi um næstu áramót. Hjá Fíh er nú unnið að kröfugerð varðandi hlutdeild félagsins í eignamyndun BHM þann tíma sem félagið var í bandalaginu, samanber ákvæði 21. greinar laga BHM.


Til baka