102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Stefnt að útkomu bókarinnar Saga hjúkrunar á Íslandi á 20 öld í byrjun árs 2010//

Eins og fram kom í ræðu formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í afmælisboði félagsins er unnið að útgáfu bókarinnar Saga hjúkrunar á Íslandi á 20 öld um þessar mundir.  Vonast var til þess að hægt væri að gefa bókina út nú fyrir jól en ljóst er að það mun dragast fram yfir áramót.  Af þessum sökum býður félagið þeim sem vilja nota bókina til jólagjafa að kaupa gjafabréf á afmælisverði sem er 6.000 krónur.

 

Sækja eyðublað fyrir kaup á gjafabréfi


Til baka