102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Unnið að algjörri endurnýjun á útliti og uppbyggingu vefsíðu Fíh //

 

Vefsíða félags íslenskra hjúkrunarfræðinga www.hjukrun.is nýtur mikilla vinsælda meðal hjúkrunarfræðinga og annarra sem örugg upplýsingaveita um málefni hjúkrunar og hjúkrunarfræðinga.  Um þessar mundir er unnið að algjörri endurnýjun á útliti og uppbyggingu síðunnar.  Markmiðið með breytingunum er að gera aðgengi að upplýsingum einfaldara, stytta leiðir og gera síðuna nútímalegri.  Samið hefur verið um uppfærslu vefumsjónarkerfisins LiSA.net yfir í LiSA Live en vefumsjónarkerfið hefur verið notað af Fíh frá árinu 2001. 

Unnið er að því að ný síða félagsins líti dagsins ljós í lok desember mánaðar.

 


Til baka