Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Trúnaðarmaðurinn er upplýstur um helstu atriði kjarasamninga og sérkjara stofnunarinnar hans hlutverk er að koma þeim upplýsingum áleiðis til félagsmanna, m.a. með því að halda vinnustaðarfundi.

 

Trúnaðarmaðurinn fylgist með því að réttindi félagsmanna séu virt og krefur vinnuveitanda um lagfæringar þegar þess gerist þörf. Starfsfólk getur því ávallt leitað til trúnaðarmanns, jafnvel með erfið og viðkvæm mál, enda er hann bundinn þagnarskyldu.


Trúnaðarmenn

Nafn
Stofnun
Deild

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála