Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Þurfa sjúklingar með skorpulifur á hjúkrunarfræðingum að halda?

RSSgreinasafn
27. október 2017

Skorpulifur er lokastig margvíslegra lifrarsjúkdóma. Sjúklingum með skorpulifur hefur fjölgað á síðustu árum á Íslandi. Rannsókn frá 2013 á skorpulifrartilfellum á Íslandi 2010-2013 sýnir nýgengi vera 10,3 tilfelli á 100.000 íbúa og er það fjölgun hér á landi.

Alls greindust á þremur árum 99 tilfelli og af fylgikvillum höfðu 53 (54%) enga, 37 (37%) vökvasöfnun í kviði, 13 (13%) lifrarheilakvilla, 9 (9%) blæðingar frá æðagúlum og 7 (7%) höfðu lifrarfrumukrabbamein. Aðrir fylgikvillar voru sjaldgæfari. Hægt er að meðhöndla fitulifur,veirulifrarbólgu, ofnæmislifrarbólgu og áfengislifrarbólgu áður en sjúklingurinn fær skorpulifur. Þegar skorpulifur greinist er það ástand yfirleitt óafturkræft. Sjá greinina í fullri lengd. 

Til baka

Pistlar og viðtöl

Fagleg málefni

Vinnumarkaður

Viðtöl

Háskólinn á Akureyri, í samvinnu við Jafnréttisstofu, hefur sett fram aðgerðaáætlun og markmið að auka hlutfall karlmanna í hjúkrun í 10% árið 2023.

Nánar

Fagleg málefni

Forvarnir og fræðsla

Heilbrigðiskerfi

Stjórnvöld

Viðtöl

Áhugi Ragnhildar I. Bjarnadóttur hjúkrunarfræðings á heilsuvernd og forvörnum varð til þess að hún ákvað að fara til Bandaríkjanna í framhaldsnám í lýðheilsufræði.

Nánar

Fagleg málefni

Sjálfsmynd

Vinnumarkaður

Viðtöl

Afleiðingar eineltis geta verið mjög alvarlegar en allt að fimmtungur starfsfólks hefur orðið fyrir einelti í starfi að sögn Ástu Snorradóttur, lektors við félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands.

Nánar

Fræðigreinar