Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Þurfa sjúklingar með skorpulifur á hjúkrunarfræðingum að halda?

greinasafn
27. október 2017

Skorpulifur er lokastig margvíslegra lifrarsjúkdóma. Sjúklingum með skorpulifur hefur fjölgað á síðustu árum á Íslandi. Rannsókn frá 2013 á skorpulifrartilfellum á Íslandi 2010-2013 sýnir nýgengi vera 10,3 tilfelli á 100.000 íbúa og er það fjölgun hér á landi.

Alls greindust á þremur árum 99 tilfelli og af fylgikvillum höfðu 53 (54%) enga, 37 (37%) vökvasöfnun í kviði, 13 (13%) lifrarheilakvilla, 9 (9%) blæðingar frá æðagúlum og 7 (7%) höfðu lifrarfrumukrabbamein. Aðrir fylgikvillar voru sjaldgæfari. Hægt er að meðhöndla fitulifur,veirulifrarbólgu, ofnæmislifrarbólgu og áfengislifrarbólgu áður en sjúklingurinn fær skorpulifur. Þegar skorpulifur greinist er það ástand yfirleitt óafturkræft. Sjá greinina í fullri lengd. 

Til baka

Pistlar og viðtöl

Fagleg málefni

Hjúkrun

Menntunarmál

Vinnumarkaður

Hjúkrunarfræðingurinn

Elísabet Brynjarsdóttir er 25 ára gömul og útskrifaðist vorið 2017 úr hjúkrunarfræði. Eftir útskrift hóf hún að vinna við heimahjúkrun á stöð sem þjónustar Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi.

Nánar

Heilbrigðiskerfi

Hjúkrun

Kjör

Stjórnvöld

Vinnumarkaður

Pistlar

Nú er langt liðið á aðventuna, jólin nálgast óðfluga og það styttist í nýtt ár. Þetta ár hefur verið viðburðaríkt eins og oft áður og má þar t.d. nefna ráðstefnuna HJÚKRUN 2017 sem haldin var í september síðastliðnum, stofnun landsvæðadeilda, fundi með hjúkrunarfræðingum um land allt og útgáfur tímamótaskýrslna um geðhjúkrun

Nánar

Pistlar og viðtöl

Fagleg málefni

Hjúkrun

Menntunarmál

Saga

Viðtöl

„Það er erfitt að hugsa sér þróun hjúkrunarfræðinnar án aðkomu Ingibjargar. Framlag hennar var afrek,“ sagði Marga Thome hjúkrunarfræðingur um Ingibjörgu R. Magnúsdóttur á ráðstefnunni Hjúkrun 2017 en þar var dagskrá henni til heiðurs.

Nánar

Fræðigreinar

 • Framlag geðhjúkrunar til eflingar geðheilbrigðisþjónustu

  Á árinu 2016 hóf Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) vinnu við úttekt á stöðu geðhjúkrunar hér á landi. Markmiðið var að koma með tillögur um hvernig megi efla hjúkrun og heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með geðræn vandamál og geðsjúkdóma.

  Félagið

  Forvarnir og fræðsla

  Geðrækt

  Upplýsingar og ráðgjöf

  Faggrein

 • Þverfagleg geðheilbrigðisþjónusta fyrir verðandi og nýorðnar mæður

  Almenn heilsa og félagslegur og tilfinningalegur aðbúnaður kvenna á meðgöngu og á fyrstu mánuðum eftir fæðingu getur haft áhrif á þroska barnsins.

  Fagið

  Geðrækt

  Heilbrigðiskerfi

  Meðganga og fæðing

  Faggrein