Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Þurfa sjúklingar með skorpulifur á hjúkrunarfræðingum að halda?

27. október 2017

Skorpulifur er lokastig margvíslegra lifrarsjúkdóma. Sjúklingum með skorpulifur hefur fjölgað á síðustu árum á Íslandi. Rannsókn frá 2013 á skorpulifrartilfellum á Íslandi 2010-2013 sýnir nýgengi vera 10,3 tilfelli á 100.000 íbúa og er það fjölgun hér á landi.

Alls greindust á þremur árum 99 tilfelli og af fylgikvillum höfðu 53 (54%) enga, 37 (37%) vökvasöfnun í kviði, 13 (13%) lifrarheilakvilla, 9 (9%) blæðingar frá æðagúlum og 7 (7%) höfðu lifrarfrumukrabbamein. Aðrir fylgikvillar voru sjaldgæfari. Hægt er að meðhöndla fitulifur,veirulifrarbólgu, ofnæmislifrarbólgu og áfengislifrarbólgu áður en sjúklingurinn fær skorpulifur. Þegar skorpulifur greinist er það ástand yfirleitt óafturkræft. Sjá greinina í fullri lengd. 

Fagið

Líffæri

Melting

Sjúkdómar

Sjúklingar

Faggrein

Til bakagreinasafn

Efst á baugi

Pistill formanns

Það er alltaf gott að sjá góða umræðu um störf okkar, kjarabaráttu og stefnu, enda er þetta félagið okkar allra og við eigum að láta í okkur heyra og hafa skoðanir.

Nánar

Pistill formanns

Þann 28. febrúar síðastliðinn hélt Fíh málþing um starfsumhverfi, álag í starfi og laun og kjör hjúkrunarfræðinga á hótel Natura.

Nánar

Börn og unglingar

Hjúkrun

Hjúkrunarfræðingurinn

Hildur Ey Sveinsdóttir ætlaði aldrei í hjúkrun. "Ég ætlaði að fara í mannfræði og stúdera ættbálka í Afríku. Þegar ég komst svo að því að fæstir mannfræðingar störfuðu sem slíkir, fór ég að hugsa minn gang og sá að hjúkrun gæti kannski verið svolítið sniðug og kom allri fjölskyldunni minni á óvart þegar ég tilkynnti að ég hefði sótt um hjúkrun í HA."

Nánar

Fræðigreinar

 • Vellíðan skjólstæðinga og starfsfólks á hjúkrunarheimili með trúarlegri aðstoð

  Þjónusta djákna snýst um nærveru og samfylgd við fólk, að vera með fólki á tilteknu tímabili í lífi þess, að vera til staðar í gleði og sorg. Djákni Sóltúns er hluti af öflugu teymi starfsmanna. Hann sinnir sálgæslu íbúa, aðstandenda og starfsfólks í samræmi við gildi kristinnar kirkju, hugmyndafræði, markmið og gæðakerfi heimilisins.

  Fagið

  Hjúkrunarheimili

  Líkn og lífslok

  Stuðningur

  Öldrun

  Faggrein

 • Margnota búnaður á heilbrigðisstofnunum er varasamur sjúklingum

  Á heilbrigðisstofnunum er margt sem getur haft áhrif á öryggi sjúklinga. Eitt af því er hætta á sýkingum sem geta leitt til alvarlegri veikinda og lengri dvalar á sjúkrahúsum, aukins kostnaðar og jafnvel valdið dauða.

  Fagið

  Sýkingar og smit

  Öryggi

  Faggrein

Þessi vefsvæði notar vafrakökur

Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka