Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

 

 

 

Afmælispistlar, fréttir og viðtöl

 

 

12. apríl   2019

Elín Markúsdóttir flutti til Kaupmannahafnar árið 2002 ásamt eiginmanninum en hann var að hefja nám þar. Elín var þá komin 7 vikur á leið með þeirra fyrsta barn.

Nánar

29. mars   2019

„Hjúkrunarfræðin var aldrei efst í huga mér þegar hugur minn stefndi til náms enda alinn upp í saltfiskverkun á Siglufirði,“ segir Þorsteinn Bjarnason hjúkrunarfræðingur aðspurður um af hverju hjúkrunarfræði varð fyrir valinu.

Nánar

Má bjóða þér köku?

 

 

Til að fagna tímamótunum og gleðja hjúkrunarfræðinga er hægt að panta tertur með afmælismerkinu. Afmælið er upplagt tilefni til að lífga upp á kaffistofur vinnustaða hjúkrunarfræðinga um allt land. Veljið bakarameistara í heimabyggð og pantið tertu að eigin vali með afmælismerki Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Ef spurningar vakna, vinsamlegast hafið samband á netfangið adalbjorg@hjukrun.is

 

 

Viðburðir í tilefni 100 ára afmælis

 

 

12. maí   2019

Hátíðarmessa í Grafarvogskirkju í tilefni dagsins.

Nánar

16. maí   2019

Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Nánar

Myndir

01.05.2017

Opnunarhátíð

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála