Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

 

 

Myndir

01.05.2017

Opnunarhátíð

 

Viðburðir í tilefni 100 ára afmælis

 

 

15. mars   2019

Fagdeild barnahjúkrunafræðinga býður upp á opna dagskrá í tilefni 100 ára afmælisins

Nánar

16. maí   2019

Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Nánar

15. ágúst   2019

Hátíð í Árbæjarsafni opin öllum.

Nánar

26. september   2019

Ráðstefnan verður haldin á Akureyri

Nánar

15. nóvember   2019

Hátíðarkvöldverður og skemmtidagskrá

Nánar

Kökur til hátíðarbrigða

 

 

Til að fagna tímamótunum og gleðja hjúkrunarfræðinga er, í samstarfi við bakarameistara á landinu, hægt að panta tertur með afmælismerkinu. Afmælið er upplagt tilefni til að lífga upp á kaffistofur vinnustaða hjúkrunarfræðinga um allt land.

Veljið bakarameistara í heimabyggð og pantið tertu að eigin vali með afmælismerki Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Ef spurningar vakna, vinsamlegast hafið samband á netfangið adalbjorg@hjukrun.is

 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála