Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Álag og áföll í starfi: Afleiðingar og bjargráð

Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga í samvinnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Margrétar Blöndal

Námskeiðið inniheldur:

  • Fyrirlestur, sjálfsskoðun, umræður og leiðir.
  • Streita
  • Áfallastreita
  • Áfallastreituröskun - PTSD
  • Hluttekningarstreita, Compassion stress
  • Hluttekningarþreyta/örmögnun Compassion fatigue
  • Kulnun
  • Leiðir til að takast á við álag í starfi

Innifalið í verðinu er námskeiðsgögn, kaffi, te og kvöldverðarsnarl.

Skráningarfrestur útrunninn

Álag og áföll í starfi: Afleiðingar og bjargráð

Hefst 14. mars 2018

Skráningu lýkur 13. mars

Verð

7.800 kr.

Dagar

14. mars 2018

Tími

17:00-21:00

Umsjón

Margrét Blöndal hjúkrunarfræðingur og EMDR meðferðaraðili

Staðsetning

Húsnæði Fíh, Suðurlandsbraut 22, Rvk.

Skráning staðfestist við greiðslu þátttökugjalds

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála