Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Einelti og kynferðisleg áreitni á vinnustað

Þann 10. apríl heldur Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur, erindi um einelti og kynferðislega áreitni á vinnustað.

Að erindi loknu mun vinnuhópur sem skipaður var vegna aðgerðaráætlunar Fíh varðandi #me too stýra umræðum.

 

Skráningarfrestur útrunninn

Einelti og kynferðisleg áreitni á vinnustað

Hefst 10. apríl 2019

Skráningu lýkur 08. apríl

Verð

Án kostnaðar

Dagar

10. apríl 2019

Tími

17:00

Umsjón

Þórkatla Aðalsteinsdóttir

Staðsetning

Húsnæði Fíh, Suðurlandsbraut 22, Reykjavík

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála