Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Lengi býr að fyrstu gerð

Aðrir viðburðir
12. janúar 2018

Föstudaginn 12. janúar næstkomandi verður ráðstefna BUGL haldin á  Grand Hótel Reykjavík. Ráðstefnan ber yfirskriftina Lengi býr að fyrstu gerð og fjallar um áföll og áhrif þeirra á líðan og heilsu.

Ráðstefnugjald er hið sama og síðast, kr. 15.000, en innifalið í verðinu eru ráðstefnugögn og hádegisverðarhlaðborð. Einnig verður boðið upp á morgunhressingu og síðdegishressingu.

Dagskrá ráðstefnunnar

Skráning

 
Til baka