Lengi býr að fyrstu gerð
12.
janúar 2018
Föstudaginn 12. janúar næstkomandi verður ráðstefna BUGL haldin á Grand Hótel Reykjavík. Ráðstefnan ber yfirskriftina Lengi býr að fyrstu gerð og fjallar um áföll og áhrif þeirra á líðan og heilsu.
Ráðstefnugjald er hið sama og síðast, kr. 15.000, en innifalið í verðinu eru ráðstefnugögn og hádegisverðarhlaðborð. Einnig verður boðið upp á morgunhressingu og síðdegishressingu.