Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Rokkað inná efri ár - Nýjar forvarnaleiðir

15. febrúar 2018
Ráðstefna á vegum Öldrunarráðs Íslands og Landssambands eldri borgara
Fimmtudaginn 15. febrúar 2018, Grand hótel Reykjavík

13:00 Ráðstefna sett Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir varaformaður Öldrunarráðs Íslands
Ávarp Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra
13:15-13:30 Aldursvænar borgir. Guðrún Ágústsdóttir formaður Öldungaráðs Reykjavíkur
13:30-13.45 Endurhæfing í heimahúsi. Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir verkefnissjóri Reykjavík
13:45-14:00 Fjölþætt heilsurækt í sveitarfélögum Dr. Janus Guðlaugsson íþróttafræðingur
14:00-14:15 Samhæfing þjónustu. Kolbeinn Pálsson Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands
Sumbadans – Hléæfing og hressing

14:30-14:45 Væntumhyggja í verki. Hildur Aðalbjörg Ingadóttir sjúkraþjálfari Borgarnesi
14:45-15:00 Heilsuefling, Digi Rehab í heimahúsi, verkefni sem slegið hefur í gegn í dönskum sveitarfélögum. Ásdís Halldórsdóttir íþróttafræðingur Sóltúni Heima
15:00-15:15 Gildi hugræktar í öldrunarþjónustu. Elísabet Gísladóttir djákni
15:15–15:30 Ástand og horfur í öldrunarþjónustu frá sjónarhóli Sambands íslenskra sveitarfélaga. Tryggvi Þórhallsson lögfræðingur
Ráðstefnulok Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landsambands eldri borgara
Ráðstefnustjóri Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri Rangárþings eystra og fyrrverandi alþingismaður  

 

Ráðstefna er öllum opin og aðgangur frír.

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála