Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Málþing um hjúkrun sjúklinga með sýkingar

Aðrir viðburðir
16. febrúar 2018

16. febrúar 2018, Hringsal, Hringbraut, Fjarfundur í Blásölum, Fossvogi

Dagskrá:

13:00-13:20  Kynsjúkdómar: Breytt verklag og greiningar á kynsjúkdómadeild LSH
Jenný Guðmundsdóttir og Elsa Mogensen hjúkrunarfræðingar
 

13:25-13:45
Meðferðarátak gegn lifrarbólgu C: Árangur og áskoranir
Anna Tómasdóttir hjúkrunarfræðingur göngudeild smitsjúkdóma

13:50-14:10
Sýklalyf í dælu gefin í heimahúsi
Guðrún Indriðadóttir lyfjafræðingur
 

14:10-14:30
Kaffi

14:30-14:50
Sýklalyfjagæsla (e. Antibiotic stewardship)
Ásdís Elfarsdóttir Jelle, deildarstjóri SVD

14:55-15:15
Ástin og örverur
Þórdís Hulda Tómasdóttir hjúkrunarfræðingur SVD

15:20-15:40
Stigun sjúklinga
Anna María Þórðardóttir sérfræðingur í hjúkrun og Hanna Kristín Guðjónsdóttir verkefnastjóri

   

Faghópur um hjúkrun sjúklinga með sýkingar skipulagði þennan viðburð.

Aðgangur ókeypis og ekki þörf á skráningu, bara mæta.
Allir velkomnir


Til baka