Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Málþing um samþætta heilbrigðisþjónustu

23. febrúar 2018

Málþing um samþætta heilbrigðisþjónustu (e. integrative health service)
23. febrúar kl. 12:30 í Gerðubergi

12.30 Opnun. Sigrún Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Akureyri, formaður fagdeildar um viðbótarmeðferð í hjúkrun. 
12.40 Upphaf og saga fagdeildar um viðbótarmeðferð í hjúkrun. Ingibjörg Friðbertsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sérfræðingur í viðbótarmeðferð. 
13.00 NADA: Nálastungumeðferð fyrir geðheilbrigði. Hólmfríður Margrét Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og MSc. í heilbrigðisvísindum.
13.20 Hlé. Standa upp og teygja úr sér.
13.30 Samþætt sálræn meðferð (Integrative psychotherapy). Hildur Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur MSc. og sálmeðferðarfræðingur.
13:50 Óhefðbundnar og viðbótarmeðferðir: Etnógrafísk mannfræðirannsókn meðal lækna og hjúkrunarfræðinga. Sveinn Guðmundsson, doktor í mannfræði og Jafnréttisfulltrúi HÍ
14.10 Viðtal og dáleiðsla, sálræn meðferð í heilbrigðisþjónustu. Guðrún Gyða Ölvisdóttir, geðhjúkrunar- og lýðheilsufræðingur.
14.30 Kaffi . Slökun. Margrét Hákonardóttir, geðhjúkrunarfræðingur leiðir.
15.00 EMDR: Sálræn meðferð (Eye Movement Desensitization and Reprocessing). Margrét Blöndal, hjúkrunarfræðingur.
15.20 Áfallamiðað jóga. Margrét Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari, sálmeðferðarfræðingur MSc. og jógakennari.
15.40 Samþætt meðferð fyrir þolendur ofbeldis, Gæfusporin. Sigrún Sigurðardóttir, lektor, formaður framhaldsnámsdeildar í heilbrigðisvísindum við HA og fagdeildar um viðbótarmeðferð í hjúkrun.
16.00 Umræður.
16.30    
Dagkrárlok.

Þátttökugjald 2.500 kr, frítt fyrir nema og félagsmenn sem greitt hafa árgjald. Hægt er að gerast félagsmaður Fagdeildar um viðbótarmeðferð í hjúkrun HÉR.


Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála