Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Aðalfundur Fagdeildar vísindarannsakenda

12. mars 2018

Aðalfundur Fagdeildar vísindarannsakenda verður haldinn mánudaginn 12. mars. kl. 12.00 í fundarsal Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að Suðurlandsbraut 22, Reykjavík. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt starfsreglum fagdeildarinnar.

Dagskrá aðalfundar kl. 12.00-12.30
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Ársskýrsla stjórnar
Reikningar lagðir fram til samþykktar
Skýrsla stjórnar lögð fram
Kosning stjórnar skv. 7. gr. skal kjósa 2 stjórnarmenn á þessum fundi
Kosning varamenn til eins árs í senn.
Kosning 2ja skoðenda til eins árs í senn.
Árgjald ákveðið.

Athugið að tillögur um breytingar á starfsreglum fagdeildarinnar þurfa að berast stjórn skriflega eigi síðar en viku fyrir aðalfund.

12.30-13.00 Hádegishlé
Léttar veitingar frá HAPP

Málþing kl. 13.00-16.30
Fyrsta málþing Fagdeildar vísindarannsakenda.
Málþingið mun fara fram á ensku.

Dagskrá málþingsins:
13.00  Opening of the first annual symposium of the Section for Scientific Research Nurses in Iceland
13.05-13.30
Presentation: Nursing research in Iceland: Competence and capacity, 
Herdís Sveinsdóttir, Dean of the Faculty of Nursing, University of Iceland
 
13.30-14.30
Building and sustaining a participatory research career. Brendan McCormack
14.30-15.00
Kaffihlé 
15.30-16.15
Session continues. 
16.15-16.30
Closing of the symposium
Guðbjörg Pálsdóttir, President of the Icelandic Nurses' Association

  
 

Þátttökugjald: 1500, frítt fyrir fagdeildarmeðlimi (árgjald 1500 kr). Allir sem hafa áhuga eru velkomnir. Hægt er að skrá sig í fagdeildina á staðnum.

Allir velkomnir!
Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála