Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Aðalfundur Fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga

14. mars 2018

Aðalfundur fagdeildarinnar verður haldinn miðvikudaginn 14.mars kl. 17.00 - 20.00 í Sóltúni hjúkrunarheimili, Sóltúni 2 í Reykjavík

Fundurinn hefst á léttu erindi Guðbjargar Pálsdóttur formanns FÍH

Dagskrá aðalfundar
  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Reikningar deildar lagðir fram
  4. Tillögur að breytingum á starfsreglum deildarinnar
  5. Árgjald ákveðið
  6. Kosning stjórnar skv. 4. gr.
  7. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga
  8. Kynning: Styrkþegar 2018 - Styrkþegar gera stuttlega grein fyrir verkefnum sínum
  9. Önnur mál
Léttur kvöldverður og drykkir verða í boði fagdeildarinnar.

Núverandi stjórn : Hlíf Guðmundsdóttir formaður, Kristín María Þórðardóttir ritari, Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir gjaldkeri, Sigrún Bjartmarz og Þórunn Bjarney Garðarsdóttir meðstjórnendur, Elfa Þöll Grétarsdóttir varamaður, María Fjóla Harðardóttir varamaður.

Kosið verður um eitt pláss aðalmanns. Anna Guðbjörg býður sig fram til tveggja ára, ef fleiri bjóða sig fram verður kosið. Hlíf Guðmundsdóttir Sigrún Bjartmarz, Kristín María Þórðardóttir, Þórunn Bjarney Garðarsdóttir, Elfa Þöll Grétarsdóttir og María Fjóla Harðardóttir voru kosnar á síðasta ári til tveggja ára.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á aðalfundinn síðasta lagi fyrir hádegi þriðjudaginn 13.mars með tölvupósti til Sigrúnar Bjartmarz sbjartma@landspitali.is  vegna veitinga.

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála