Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Aðalfundur Fagdeildar um upplýsingatækni í hjúkrun

19. mars 2018

Aðalfundur Fagdeildar um upplýsingatækni í hjúkrun verður haldinn mánudaginn, 19. mars, kl. 16.15 í sal Fíh, Suðurlandsbraut 22.

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.

Að fundi loknum mun Auður Harðardóttir, sérfræðingur hjá Embætti landlæknis og hjúkrunarfræðingur kynna stefnu embættisins til ársins 2020 um rafræna sjúkraskrá og heilbrigðisnetið. Í kjölfarið verða myndaðir vinnuhópar til að ræða hvaða áhrif þessi stefna getur haft á störf hjúkrunarfræðinga og stefnu fagdeildarinnar. Hvernig geta hjúkrunarfræðingar og fagdeildin nýtt sér þessa stefnu sér í hag?

Boðið verður upp á góðar veitingar.
Vonumst til að sjá sem flesta.

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála