Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Aðalfundur Fagdeildar heilsugæsluhjúkrunarfræðinga

20. mars 2018

Aðalfundur Fagdeildar heilsugæsluhjúkrunarfræðinga verður haldinn 20. mars næstkomandi kl. 17:00-19:00 í húsnæði Fíh á Suðurlandsbraut 22.

Dagskrá

17:00   Aðalfundarstörf
Kosning fundarstjóra og fundarritara 
Skýrsla stjórnar
Skýrsla gjaldkera
Árgjald ákveðið
Stjórnarkjör
Önnur mál

Varðandi stjórnarkjör:
Samskvæmt starfsreglum Fagdeildarinnar skal stjórnin skipuð 5 félögum og 2 varamönnum. 
Áslaug Birna Ólafsdóttir formaður kosin til tveggja ára árið 2016
Anna Guðríður Gunnarsdóttir varaformaður var kosin til tveggja ára árið 2016
Ingibjörg Steindórsdóttir gjaldkeri kosin til tveggja ár árið 2017
Sveinbjörg Ólafsdóttir ritari kosin til tveggja ára árið 2017
Íris Dröfn Björnsdóttir meðstjórnandi var kosin til tveggja ára 2016
Þorgerður Einarsdóttir varamaður kosin til tveggja ára árið 2016 
Það er eitt laust sæti í stjórninni

 17:50  Kaffi
 18:10 Kynning á nýjum myndböndum sem Fagdeildin hefur látið gera um heilsugæsluna og heimahjúkrun með styrk frá Velferðarráðuneytinu. 
 18:40 Viðræður og samvera
 19:00  Fundi slitið
 

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála