Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Samleið til hinstu stundar

22. mars 2018
Hvenær:
Fim. 22. mars kl. 8:30 - 16:30

Kennsla:

Sigfinnur Þorleifsson, sjúkrahúsprestur og lektor í sálgæslufræðum og Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur.

Hvar:
Endurmenntun, Dunhaga 7.

Fjallað verður um mikilvægi góðra og upplýsandi samskipta við erfiðar aðstæður og sálgæslu við þau sem horfa fram til eigin dauða og aðstandenda þeirra. Hugað er að hjálparanum og hvernig við sem fagfólk getum nært okkur sjálf í krefjandi samfylgd.

Nánari upplýsingar og skráning
Til bakaAðrir viðburðir

Þessi vefsvæði notar vafrakökur

Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka