Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Samtalsaðferðir í hugrænni atferlismeðferð

23. apríl 2018
Hvenær:
Mán. 23. og þri. 24. apríl kl. 9:00 - 16:00

Kennsla:

Dr. Agnes Agnarsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði

Hvar:

Endurmenntun, Dunhaga 7

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur geti nýtt sér aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar í viðtölum og skilgreiningu á vanda.

Kennslan byggir á fyrirlestrum, verkefnum, æfingum og handleiðslu.

Nánari upplýsingar og skráning
Til bakaAðrir viðburðir

Þessi vefsvæði notar vafrakökur

Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka