Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinnustofa um nýjar klínískar leiðbeiningar um líknarmeðferð

25. apríl 2018
Lífið – samtök um líknarmeðferð og líknarráðgjafateymi Landspítala standa fyrir hagnýtu námskeiði þar sem kynntar eru nýjar klínískar leiðbeiningar um líknarmeðferð. Námskeiðið er sniðið að læknum og hjúkrunarfræðingum en allar heilbrigðisstéttir eru velkomnar.

Dagsetning: 25. apríl 2018
Tímasetning: Kl. 9:00-16:00. Húsið opnað kl. 8:30.
Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju
Námskeiðsgjald: 13.000 kr. fyrir félagsmenn í Lífinu, 18.000 kr. fyrir aðra og 9.000 kr. fyrir nema. Innifalið í verði er hádegisverður og aðrar veitingar. Minnt er á styrki stéttarfélaga til að fá námskeiðsgjald endurgreitt.

Æskilegt er að þátttakendur komi með fartölvu eða snjalltæki til að geta flett í leiðbeiningum á vinnustofunni.

Skráning
Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála